VIKFIT
Fjarþjálfun fyrir þá sem vilja taka lífstílinn á næsta level og ná hámarks árangri!

Þetta er ekki erfitt...
Að vera í formi er ekki vinna, það er lífsstíll!
Fjarþjálfun
Fyrir þá sem vilja taka lífstílinn á næsta level og ná loksins alvöru árangri!
Næringarþjálfun
Fyrir þá sem vilja aðstoð við að borða rétt og læra á næringargildi.


Samskipti
Góð samskipti í þjálfun eru stór hluti af því að allt gangi vel.
Planið sem ég set upp er ekki heilagt.
Þú færð fleiri en einn valkost á hverja máltíð og svo getur þú gert þú gert breytingar á deginum, skipt út hinu og þessu, svo lengi sem næringargildin stemma.
Að vera í formi og hugsa vel um sig er EKKI VINNA.
Þetta er skemmtilegt og þér á að hlakka til að borða og æfa!
