HomeSamskipti

Samskipti

Góð samskipti í þjálfun eru stór hluti af því að allt gangi vel.

Planið sem ég set upp er ekki heilagt.

Þú færð fleiri en einn valkost á hverja máltíð og svo getur þú gert þú gert breytingar á deginum, skipt út hinu og þessu, svo lengi sem næringargildin stemma.

Þú færð dummy proof leiðarvísir að því hvernig þetta virkar og svo er ég þér innan handar!

Ef prógamið sem ég set upp hentar þér enganveginn þá lætur þú mig vita og við aðlögum það að þér.

Það er aðgengi að mér 24/7 og svo eru vikuleg check-in þar sem við förum yfir vikuna og finnum lausnir á því ef eitthvað má fara betur. 

Besta planið fyrir þig er ekki endilega plan sem ég set upp, heldur við!

Besta planið fyrir þig er plan sem þú getur fylgt.

Og það sama á við um æfingarnar, ef það er einhver hreyfing sem þér finnst vond, leiðinleg eða getur ekki gert, þá breytum við til.

Að vera í formi og hugsa vel um sig er EKKI VINNA. 

Þetta er skemmtilegt og þér á að hlakka til að borða og æfa!