HomeAlgengar spurningar

Algengar spurningar

Þjálfunin fer öll fram í gegnum netið, þú skráir þig og færð spurningalista í appinu. Þegar þú hefur fyllt hann út færðu planið þitt á næstu 1-3 dögum.

Þetta er ekki flókið. Ég set sérstaka áherslu á að þetta sé einfalt og þæginlegt.

Það geta ALLIR gert þetta.

Næringarþjálfun er einmitt það, þjálfun á næringu. Ég set upp matarplan, sem þú notar sem grunn/viðmið. 

Ég gef svo þér leiðarvísi og kennslu á hvernig þú getur skipt út hinu og þessu, svo lengi sem næringargildin stemma.

Að vera í formi er ekki eitthvað sem gerist á viku, og þú munt aldrei fylgja sama matarplani að eilífu. Ég kenni þér á næringargildi og þá getur þú borðað hvað sem er!

Það er stöðumat. Þú sendir mér myndir og mælingar ásamt því að svara nokkrum spurningum þar sem við förum yfir vikuna og ábyrgjumst þannig að allt sé á réttri leið.

Þetta er gert vikulega!

Þú ert skuldbundin við þann tíma sem þú ákveður að skrá þig og verðið er í takt við það.

Hér eru skilmálar Vikfit EHF.

Já! Það hafa allir gott af því að stunda styrktarþjálfun þó þeir æfi aðra íþrótt og við myndum setja upp plan sem hentar þinni dagskrá og rútínu.

 

Eins og svo margir! Þá er Næringarþjálfun fyrir þig. Ég kenni þér að borða fyrir þín markmið og okkur eru allir vegir færir.

Nei, því miður!

Ég er með myndbönd af mér, þar sem ég tala inná og útskýri allar æfingarnar sem eru á planinu þínu. Svo hvet ég alla til að senda mér video af sér lyfta, sem ég yfirfer og kem með punkta við.