Hver er Viktor?
- Heim
- Hver er Viktor
HVER ER VIKTOR?
Ég er 30 ára gutti úr Grafarvogii! Bjó á Selfossi frá 15-25ára en er núna Mosfellingur í húð og
hár!
Ég á 2 litla stráka og franskan bulldog. Ég vinn einn heima og það munar öllu að vera með
Tank
🐶
!
Ég hef alltaf verið íþróttum, fótbolta, taekwondo og var lengi í íshokký. Þaðan fór ég á bmx hjól, í
ræktina, crossfit, muay thai og box en endaði svo aftur á mínum heimavelli – í tækjasalnum!
Alveg frá því að ég byrjaði að lyfta 16 ára hefur mig langað að vera massaður, og ég hélt alltaf
að ég væri það – ég var stærri en allir vinir mínir og ég var alltaf mjög sterkur. En það gerðist
ekki nóg. Þótt ég notaði stera þá leit ég ekki merkilega út.
HVER ER VIKTOR?
Ég er 30 ára gutti úr Grafarvogii! Bjó á Selfossi frá 15-25ára en er núna Mosfellingur í húð og
hár!
Ég á 2 litla stráka og franskan bulldog. Ég vinn einn heima og það munar öllu að vera með
Tank
🐶
!
Ég hef alltaf verið íþróttum, fótbolta, taekwondo og var lengi í íshokký. Þaðan fór ég á bmx hjól, í
ræktina, crossfit, muay thai og box en endaði svo aftur á mínum heimavelli – í tækjasalnum!
Alveg frá því að ég byrjaði að lyfta 16 ára hefur mig langað að vera massaður, og ég hélt alltaf
að ég væri það – ég var stærri en allir vinir mínir og ég var alltaf mjög sterkur. En það gerðist
ekki nóg. Þótt ég notaði stera þá leit ég ekki merkilega út.
Það var ekki fyrr en ég fór að taka bodybuilding alvarlega sem ég fékk passion fyrir þessu. Ekki lengur bara að mæta í ræktina, heldur að mæta á æfingu og með mataræðið á lás!🔐.
Negla basic hlutina: svefn, mataræði og progressive overload í ræktinni og þá byrjuðu hlutirnirað gerast!
Þegar ég sá og lærði hvað ég get leikið mér með manslíkamann með því einu að stjórna hvað
ég set ofaní mig (og alla sem ég þjálfa hehe) þá breyttist allt.
Allt sem ég geri hefur tilgang, hvert skref, hver máltíð, hver kls af svefni osfrv.
Ég er alltaf með skýra stefnu, og eins cliché og það hljómar þá er ég 1% betri í dag en í gær.
Þetta er ekki eitthvað sem ég þarf að gera, og ég á aldrei slæma daga. Þetta er bara svona,
þetta er lífið mitt.
Ég fæ að vakna á hverju morgni og gera það sem ég elska, fyrir sjálfan mig
Ég hef þjálfað umþb 1000 manns í form sem þau héldu að þau gætu aldrei komist í.
Það er magnað.
Ég stæli mig af því að ég get dregið það besta úr fólki, og það er með því að kenna þeim að
elska þennan lífstíl!